F-lykill - nema hvađ?
Túbuleikarafélag Hvarfs

Lög
 


Túbuleikarafélagiđ

Túbuleikur

Efnafrćđi
 1. Heiti félagsins er Túbuleikarafélag efnafrćđiskorar Háskóla Íslands, einnig má tala um Túbuleikarafélagiđ eđa Túbuleikarafélag Hvarfs. Á ensku útleggst nafniđ The Chemical Tuba Society.
  Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.

 2. Markmiđ félagsins er ađ auka almennan áhuga á efnafrćđi og túbuleik, sér í lagi hvoru tveggja samtímis.

 3.  

  1. Ţeir einir geta öđlast fulla ađild ađ félaginu sem leika á túbu og leggja (hafa lagt) stund á efnafrćđinám.

  2. Ţeim sem uppfylla annađ hvort skilyrđiđ er heimilt ađ sćkja um aukaađild ađ félaginu, en hafa hvorki atkvćđisrétt innan ţess né rétt til stjórnarsetu.

  3. Tenórtúbuleikurum og kontrabassabásúnuleikurum er heimilt ađ sćkja um aukaađild ađ félaginu, ađ ţví tilskildu ađ ţeir lýsi einlćgum ásetningi sínum til bót og betrunar og geti sýnt fram á lágmarksefnafrćđikunnáttu. Ţeir hafa hvorki atkvćđisrétt innan félagsins né rétt til stjórnarsetu.

  4. Félagiđ getur kosiđ heiđursfélaga og telst ţađ ćđsta viđurkenning félagsins. Stjórn skal halda skrá yfir heiđursfélaga.

  Til ađ samţykkja nýja félaga nćgir einfaldur meirihluti á félagsfundi.

 4. Félagsfundur telst gildur ef tveir eđa fleiri félagsmanna eru samankomnir. Til félagsfundar skal bođa međ a.m.k. klukkustundar fyrirvara.

 5. Stjórn félagsins skal skipuđ formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og međstjórnanda. Vilji svo til ađ embćtti séu fleiri en stjórnarmeđlimir má sami ađili gegna fleira en einu embćtti, ţó ekki öllum. Hlutverk stjórnar er ađ halda utan um eigur félagsins, skipuleggja og viđhalda starfsemi ţess og ađ efla félagsleg og fagleg samskipti félagsmanna. Stjórnarmeđlimir fá fría miđa á allar uppákomur á vegum félagsins.

 6. Til ađ breyta ţessum lögum og samţykkja ný ţarf 2/3 atkvćđa á félagsfundi.