F-lykill - nema hvađ?
Túbuleikarafélag Hvarfs

Efst á baugi
 


Túbuleikarafélagiđ

Túbuleikur

Efnafrćđi


Ćfingar í jólafríinu

Einhverjar ćfingar verđa haldnar í jólafríinu, ţrátt fyrir ađ formađurinn hafi skiliđ hólkinn eftir í ríki Margrétar Ţórhildar. Einnig verđur jólafríiđ notađ til skipulagningar á vćntanlegri tónleikaferđ félagsins um Strikiđ í Kaupmannahöfn nćsta sumar.

Sumarfrí

Starfsemi Túbuleikarafélagsins mun ađ liggja niđri í mestallt sumar. Helsta ástćđa ţess er fjarvera varaformannsins, sem horfinn er á vit Sousa og félaga fyrir vestan haf. Ţó stendur til ađ halda stjórnarfund á Íslandi seinni part ágústmánađar.